Ég hef verið að skoða mér hjól … er ekki neitt rosalega langt kominn en ég vil nú sammt hjóla á eitthverju sem maður getur treyst. Ég er að leyta að hjóli sona í kringum 100 þúsund kagglinn. GÁP eru að fara að fá sendingu af hjólinu mongoose wing super sem verður á 90 þúsund r som. er það ekki ágætis hjól fyrir peninginn ?
ef þið vitið um eitthver góð hjól í kringum þetta verð … látiði mig vita ;)
…
