Ég get prjónað svona nokkurnvegin eins langt og mér sýnist.
Ég hef yfirleitt bara orðið uppiskroppa með veg til að prjóna á.
Ég er orðinn býsna góður í beygjunum og get tekið þær nokkuð krappar!
Þyrfti eiginlega að reyna að jafna þennan sem prjónaði upp í Hlíðarfjall.
Ætti kannski að byrja samt á að bæta þolið aðeins :P
Ég er samt bara tiltölulega nýbyrjaður í manualinu.
Metið mitt er nú bara svona 5m í mesta lagi, en ég er bara rétt að byrja! ;)
Og já, sammála síðasta ræðumanni, helvítis hliðarvindur >(