Hæ allir. Ég by í Kanada og stunda thar klettaklifur af krafti. Byrjadi reyndar ekki fyrir longu en er adallega ad klifra 5.10a,b,c,d og er rett byrjud ad klifra 5.11a. Nu er sumarid komid a fullu og utivertidin byrjud og i dag er eg t.d. ad fara upp til Whistler (thar sem vetrarólympíuleikarnir verda 2010).

En her kemur thad sem ad ykkur snyr. Eg verd heima a Islandi i manud i sumar (midjan juni til midjan juli) og vil gjarnan klifra. Eg hef fundid ut a netinu ad haegt er ad bouldera i Reykjavik og jafnvel klifra med toppreipi, en eg verd mest megnis a Akureyri.

1. Vitidi hvort thad er stadur a Akureyri thar sem haegt er ad klifra (inni)?
2. Er margt fólk á Íslandi sem klifrar og haldidi ad ég geti fundid einhverja til ad klifra med utivid? Eg veit af islenska alpaklubbnum en ekki er hægt ad pósta á heimasídu theirra án thess ad vera í klúbbnum og thad er of dyrt fyrir mig ad ganga i hann bara til thess ad geta klifrad nokkrum sinnum i manud.
3. Hvernig er almennt best ad komast i samband vid islenskar klifurmys án thess ad ganga i alpaklubbinn.
4. Af hverju get ég notad broddstafi á huga.is en ekki thorn, eth og upsilon í?