fyrst að þetta er bara hjólaáhugamála síðan ákvað ég að leita svara hér!
Ég á hérna Mongoose LTD fjallahjól og er bara nokkuð sáttur við kvikindið en var að pæla að… núna er hjólið í viðgerð og stillingu hjá GÁP því það þarf að fara yfir gjarðirnar á hjólinu en ég var að hugsa hvort það væri dýrt að kaupa bara alveg nýjar gjarði… allavega að aftan sko.
Þá yrðu þær að vera aðeins sterkari en þessar orginal sko!


?