Daginn.
Er að spá í að versla mér F600 hjólið.
Það kostar 210 þús í GÁP en 143 þús komið heim í gegnum shopusa.
Veit einhver afhverju þessi mikli verð mismunur er ?
Hvaða hjóli mælið þið með í þessum verð flokki, 170-200 þús ?
Hef verið að spá líka í Trek 8000 eða 8500…
Trek 8000 kostar 170 þús í Örninum en 136 þús í gegnum shopusa.
Það er töluvert minni munur en á F600 hjólinu.