Ég var að pæla af hverju skíði eru flokkuð undir Jaðarsport.
Það er allt í lagi að segja að freestyle og annað slíkt sé jaðarsport, en hvað ef það er verið að tala um venjuleg skíði eins og svig og stórssvig.