Ég keypti hjól í Nanoq fyrir um mánuði eða minna. Svo komst ég fyrir stuttu að því að gjörðin var beygluð og rakst utan í bremsurnar. Ég tel það vera af því ég stökk fram af brún sem var hálfur metri frá jörðu og ég held að ég hafi ekki lent skakkt. Því ég gat haldið áfram en gjörðin hefur líklega skekkst þá. Já það var alveg hægt að hjóla á því sko. Eiga þessar gjarðir að vera svo lélegar eða er Nanoq bara ábyrgt fyrir því að selja rusl. Svo læt ég fylgja með að ég þurfti að borga 4000 fyrir nýja gjörð og 1500 fyrir Viðgerðina sem tók innan við klukkutíma og var ekki gerð fyrr en ég kom á staðinn en átti að vera búinn þá. HVað segið þið um þessar gjarðir? og hvaða reyslu hafið þið af Nanoq?