Hvar í heiminum er mest sörfað og mest hefð fyrir því. Ég veit að það er mikið sörfað á hawaii. Er ekki líka mikið sörfað kringum ástalíu og nýja sjáland. Svo grunar mig að það sé mikið af því í suður ameríku. hvar er það helst í suður ameríku? Einhver sem veit eða hvar ég get fengið upplýsingar.