Sælt veri fólkið.
Ég er að safna í pöntun af Sweet hjálmum. Þetta eru norskir hjálmar sem hafa fengið lof allstaðar. Pöntuninni hefur verið tekið vel af Kayakklúbbnum (enda Sweet óhemjusterkir þar) en einnig eru þeir með snjóbretta/skíða hjálm sem heitir Rooster (sem ég ætla að vísu að fá mér í kayakinn)

Farið á www.halldor-olga.tk og veljið Sweet þar í menu til að sjá hvað er í boði. Verðið verður miklu ódýrara en í Evrópu (lesist, ég er ekki að reyna að græða á þessu, aðeins að reyna að fylla í skarðið fyrir hjálmaleysi fyrir kayak sportið).

Verðið í bandi fyrir verð.
kv
Dóri