Jú ég stunda td: allt flugsport (svifflug, vélflug og stefni að listflugi) hef prófað allar gerðir af free-fall, stærta rússibana í heimi, teygjustökk, og ég er aðeins byrjaður í fallhífastökki(stekk næsta sumar) Svo eru það auðvitað þessir venjulegu hlutir, eins og að stökkva framm af kletti á snjóbretti.
Svo ef þig hafið einhverjar hugmyndir um hvaða brálæði á ég eftir að prófa þá endilega gefið mér hugmydir (án þess að drepa sig!!! i´m just 17)