Liquid Swords, hvorki meira né minna. Flestir ættu að kannast við þetta lag af þeirri plötu en hún kom út '95 og var fyrsta solo plata GZA eftir stofnun Wu-Tang. Ég held að hver einn og einasti maður sem heyrt hefur þetta meistaraverk af plötu geti verið sammála um gæði hennar. Cold World er pródúserað, eins og meirihluti þess efnis sem kemur frá Wu, af RZA og fáið þið hugarar að njóta ljúfra tóna RZA og GZA. Veterans ættu að fá væna nostalgíu og byrjendur leiðast vonandi til þess að skoða nánar verk þessara manna.
“People said his brain was infected by devils.”