Ninja tune hefur gefið út artista á borð við Roots Manuva (Big Dada), Saul Williams, Amon Tobin og hljómsveitir á borð við Herbaliser, Coldcut, Funki Porchini og MARGT fleira, og eru þeir allir á þessum disk.
Xen Cuts er þrefaldur safndiskur (þ.e. limited útgáfan en annars er hann tvöfaldur) og er hann BARA góður, það er enginn dökkur blettur á honum, svona bara eins og venjulega því að persónulega hef ég aldrei heyrt lélegan Ninja tune disk, hvort sem það er HipHop, Drum & Bass, Trip Hop, Acid Jazz eða annað.
Ekki er hægt að segja að þetta sé Mainstream diskur því að þetta er hiphop sem fer ekkert í spilun (þrátt fyrir að mainstream tónlistin hérna á Íslandi sé jaðar).
Því miður kemur hann ekki út á vínyl fyrir plötusnúðana en flest af þessum lögum hefur verið hægt að fá á 12”
En allavegana hérna er lagavalið, og ef þið eigið ekki þennann disk og fílið aðeins öðruvísi Hiphop…… YOU GO BUY!!
Disc: 1
1. Xen To One Ratio, The - (Steinski's intro)
2. Showtime - Big Dada
3. 2 The Left - Dynamic
4. QMS - T Love (The Process mix)
5. 8pt Agenda - The Herbaliser
6. Ug - Mr. Scruff
7. Memories - Neotropic
8. Rhythm & Blues Angus Steakhouse - Cabbageboy
9. Saboteur - Amon Tobin (Roots Manuva version)
10. Your Revolution - DJ Vadim (new version)
11. Nepalese Bliss - The Irresistible Force (Jimpster mix)
12. Emperor's Main Course In Cantonese - Kid Koala
13. Give It Up - Coldcut
14. Hip Hop Barrio - Up, Bustle & Out
15. Blue Flames - Blackalicious
16. Night Night Theme - The Infesticons
17. I Hear The Drummer - Luke Vibert
18. Ninjah (We Are Ninja) - Fink/Frank Chickens
Disc: 2
1. Joy Of X, The - (Flexus
2. 10th Victim, The - Clifford Gilberto
3. Soul Pride - Cinematic Orchestra
4. Los Locos Cubanos - Up, Bustle & Out (Snowboy mix)
5. Down & To The Left - Amon Tobin
6. My Life In These Bottles - Loka
7. Original Sins - Chris Bowden
8. Restless - Clifford Gilberto
9. Build A Church With Your Fear - Animals On Wheels
10. Ageing Young Rebel, The - DJ Food/Ken Nordine (remix)
11. Quicksilver Loom - Flanger
12. Big Sea - Funky Porcini
13. Arcane - Arc
14. Big Amoeba Sound - Max & Harvey
Disc: 3
1. Twice The First Time - Saul Williams
2. More Beats & Pieces - Coldcut (John McEntire Tortoise mix)
3. Dubble (Organ Swell) - Funky Porcini
4. No Mind - Happy Campers
5. Peace Pt. 1 - DJ Food
6. Happy Band - Mr. Scruff
7. Drunk Trumpet - Kid Koala (live)
8. Non Lateral Hypothesis - DJ Vadim
9. Ninja Tune - Hexstatic
10. Movements - Roots Manuva
11. Tried By 12 - East Flatbush Project (Squarepusher mix)
12. Feel'n You & Me - Sukia/DJ Food
13. Channel 1 Suite - The Cinematic Orchestra (Fourtet remix)
14. Bad Sex - Amon Tobin/Chris Morris
10/10
-grín-
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid