Þetta er svona “must have” diskur, vel underground fyrir ykkur sem viljið ekkert sem er spilað í útvarpi, og þið blönku hausar þarna úti hafið heldur enga afsökun því að diskurinn kostar bara 1000 kall og er til í öllum helstu plötubúðum.
Allavegana hér er lagalistinn og diskarnir frá artistunum sem þessi lög eru á.
1. People under the stairs - Youth explosion
Question in the form of an answer
2. The Nextmen - Break the Mould
Amogst the madness
3. The Allies - All hail to my hands (A-trak)
D-Day EP
4. Mixmaster Mike - Suprize Packidge
Anti theft device
5. Mike Ladd - 5000 miles west of the future
Welcome to the afterfuture
6. Encore - Considadis
Self Preservation
7. Rob Swift - Dope on plastic
The Ablist
8. Ming & FS - Human Condition
Deep Concentration 3
9. Scienz of life - Divine Powerz
Coming forth by day-The book of the dead
10. Mr Lif - Front on this
Enert the Colossus EP
11. Micranots - Pitch black ark
Obelisk Movements
12. Unsung Heroes - Magnificent
Unleashed
13. Anti pop consortium - Rinseflow
Tragic Epilogue
14. Deltron 3030 - Mastermind
Deltron 3030
15. Automator/Kool Keith - It's over now
A much better tomorrow
Ef þið eigið þennan disk ekki, YOU GO BUY því að hann er frábær.
9/10
-grín-
p.s. afsakið en ekki fann ég mynd af disknum sjálfum en allavegana er 75Ark logoið.
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid