Beats from the underground 9/10 Þetta er safndiskur frá 75Ark sef flestir ættu nú að þekkja (þeir gefa meðal annars út Encore, People under the stairs og Kool Keith aka Dr Octagon aka Dr dooom aka einhver 25 nöfn í viðbót).
Þetta er svona “must have” diskur, vel underground fyrir ykkur sem viljið ekkert sem er spilað í útvarpi, og þið blönku hausar þarna úti hafið heldur enga afsökun því að diskurinn kostar bara 1000 kall og er til í öllum helstu plötubúðum.
Allavegana hér er lagalistinn og diskarnir frá artistunum sem þessi lög eru á.

1. People under the stairs - Youth explosion
Question in the form of an answer
2. The Nextmen - Break the Mould
Amogst the madness
3. The Allies - All hail to my hands (A-trak)
D-Day EP
4. Mixmaster Mike - Suprize Packidge
Anti theft device
5. Mike Ladd - 5000 miles west of the future
Welcome to the afterfuture
6. Encore - Considadis
Self Preservation
7. Rob Swift - Dope on plastic
The Ablist
8. Ming & FS - Human Condition
Deep Concentration 3
9. Scienz of life - Divine Powerz
Coming forth by day-The book of the dead
10. Mr Lif - Front on this
Enert the Colossus EP
11. Micranots - Pitch black ark
Obelisk Movements
12. Unsung Heroes - Magnificent
Unleashed
13. Anti pop consortium - Rinseflow
Tragic Epilogue
14. Deltron 3030 - Mastermind
Deltron 3030
15. Automator/Kool Keith - It's over now
A much better tomorrow

Ef þið eigið þennan disk ekki, YOU GO BUY því að hann er frábær.

9/10

-grín-

p.s. afsakið en ekki fann ég mynd af disknum sjálfum en allavegana er 75Ark logoið.
Fighting for peace is like Fucking for virginity, just plain stupid