Xzibit er einn af mínum uppháhalds röppurum. Þessi diskur er annar í röðinni, fyrst kom ,,At the speed of life,, síðan þessi og loks ,,Restless,,. Þeir eru allir frábærir en nú ætla ég að fjalla um ,,40 dayz & 40 nightz,, þessi diskur kom út 1998 og eru 18 lög á honum, eitt það skemmtilega við hann er að það er hægt að smella honum í tölvuna og sjá myndband ofl stuff. En diskurinn byrjar með flottu intro og svo fylgja góð lög eins og ,,What u see is what u get,, og ,,Pu**y pop,, sem Method man rappar aðeins í. Öll lögin eru eiginlega mjög góð því hann notar svolítið öðruvísi takta en aðrir (finnst mér) og rímurnar eru ekki af verri endanum. LOUD records gefa út plötuna. Lag nr.18 er BONUS track sem heitir ,,Dont let the money make you,, þar sem hér á Huga hefur verið talað um að rapparar séu undir áhrifum peninga, en Xzibit er greinilega á móti því. Þetta er í heildina góðu diskur sem er vert að chekka á.
8/10 !!!!