Já Guru og Primo mættir aftur…ég ætla segja mína skoðun á þessum snilldardiski!
1.Intro(HQ,Goo,Panch)
Alveg fínt Intro…en introið hefði kannski frekar að vera taktur heldur en skit.
2.Put Up Or Shut Up(ft. Krumbsnatcha)
Maaad ill joint…Krumb er illa geðveikur mc og Guru mjög góður eins og venjulega!m4d beat frá Primo!
3.Werdz From Tha Ghetto Child(ft. Smiley)
MAAAD!Einn besti taktur sem ég hef heyrt og þessi Smiley (held ég úr Group Home) hann er illa getto mc!
4.Sabotage
Fínt lag…en ég hafði hlustað á það svooo oft að þetta er farið aðeins að slappast hjá mér :Þ
5.Rite Where You Stand(ft. Jadakiss)
Góður beat,flott skrötz og mjög grípandi viðlag…Jadakiss á líka góðar línur…sem ég bjóst ekki alveg við :Þ.
6.Skills.
Að mínu mati er þetta mjög ill lag…mjög grípandi viðlag og ill beat og Primo fær nú að skratza smá.
7.Deadly Habitz.
Flott lag…mjög klassíkt lag og maad funky beat!
8.Nice Girl,Wrong Place(ft. Boy Big)
Alveg fínt lag ef maður heldur út allt lagið :Þ en það vantar eitthvað….
9.Peace Of Mine.
Maad lag og beat bara geðveikur…“trust me,i´m as live as it´s get´s!” maður fær þetta pínu á heilann :D.
10.Who Got Gunz(ft.Fat Joe & M.O.P.).
Mjög ill lag en þetta er ekki klassíkur Primo beatz…og mér fannst leiðinlegt að Feiti Jói steli rímu úr freestyle-i frá Biggie:“I got seven mack 11…about 8 .38”…eitthvað en Fat Joe,MO.P,Guru og Primo eru allir góðir í þessu lagi!
11.Capture (Millitia pt.3)(ft.Freddie Foxxx & Big Shug).
Besta lagið á disknum…no doubt…my man triple X er geðveikur í þessu lagi fyrstu tvær línurnar eru geðveikt smitandi!Big Shug hljómar dáldið eins of Celph…sem er kewl.
12.PLAYTAWIN.
Primo notar mikið eina línu sem Guru sagði í Full Clip…mjög flott!clazzical.
13.Riot Akt.
Mad lag…mjög flott og grípandi viðlag.Mjög vandað!
14.(Hiney).
Mér finnst þetta vera flott lag sem djók lag…en það vantar beat..shizzo…
15.Same Team, No Games(ft. NYG´z & H.Stax).
Mjöööög gott lag…eitt af þeim bestu…NYG´z og H.Stax eru góðir mc-ar!James Brown er góður í þessu lagi :D.
16.In This Life…(ft.Snoop Dogg & Uncle Reo)
Snoop kemur með mad ill verse og Guru og Uncle Reo eru svalir!Og Góður beat frá honum Prem.Flott topic!
17.The Ownerz.
Maad clazzical Gang Starr joint…mjög flott lag!
18.Zonin´
Hehe…þetta er flott…“U Zonin´ or what??”…fær mig alltaf til að brosa :D.
19.Eulogy.
Þetta er svona R.I.P. lag…“Big L,Jam Master Jay,Aliyah” og svona um söknuð…ill.
Live Shit:
Skills,Full Clip:Geðveikt vel flutt á sviði hjá þeim félögum.
Viðtöl:
Öll viðtölin eru flott…gaurinn í van-inum sem öskraði á myndatökumanninn að Gang Starr væri lang besti skíturinn var svalur!!
Bestu Lögin:
Capture
Put Up Or Shut Up
Werdz From The Ghetto Child
In This Life…
Same Team,No Games
PLAYTWIN
Klassísku lögin:
Put Up Or Shut Up
Werdz From The Ghetto Child
PLAYTAWIN
Skyldueign!!
Friður!
MC Mini