Gleymt lykilorð
Nýskráning
Hip hop

Hip hop

7.622 eru með Hip hop sem áhugamál
27.506 stig
486 greinar
6.851 þræðir
35 tilkynningar
46 pistlar
826 myndir
581 kannanir
67.511 álit
Meira

Ofurhugar

hugiiii hugiiii 590 stig
BoggiGudfadir BoggiGudfadir 510 stig
rawquZ rawquZ 506 stig
Ciphah Ciphah 466 stig
darrri darrri 410 stig
McAnarchy McAnarchy 318 stig
Goalkeeper Goalkeeper 310 stig

Stjórnendur

Ablaze (27 álit)

Ablaze Hver man ekki Ablaze

RZA as Bobby Digital - Digital Bullet (4 álit)

RZA as Bobby Digital - Digital Bullet Enginn annar en RZA úr Wu-Tang og alter-ego'ið hans, Bobby Digital. Þessi diskur kom út 2001 í framhaldi af “Bobby Digital in Stereo” sem ófáir ættu að kannast við. Mín preferred lög af þessum disk… flest öll. Við fyrstu hlustun gripu þó “Glock Goes Pop” með Method Man, Masta Killa og Streetlife, “Must Be Bobby”, “Bullets” og auðvita “Brooklyn Babies”, en síðastnefnda lagið getið þið heyrt (og SÉÐ, OMFG!!1) hér á forsíðu /hiphop. Ef þið hafið ekki heyrt þetta stykki, tékkið á því.

Timbaland (10 álit)

Timbaland Ég er nú ekki mikið fyrir Hip-Hop en þessi diskur er geðveikur !!!!

Crooked I (8 álit)

Crooked I Þessi maður er algjör snillingur. Einn hæfileikaríkasti og mest “versatile” rappari sem ég hef nokkurntímann hlustað á.

Mæli með að þið tjekkið á Hip-Hop Weekly freestyle-unum hans. Hann semsasgt droppar nýjum versum yfir takta sem eru vinsælir núna eða gamla klassíska takta (oftast betri versum en rapparinn í upprunalega laginu) á hverjum miðvikudegi og er búinn að gera það síðustu 12 vikur.
Getið hlustað á það hérna:
http://www.dubcnn.com/media/hiphopweekly/
Það vantar reyndar 11 og 12 þarna inn en ég mæli sérstaklega með númer 4 og 5.

hver er maðurinn? (13 álit)

hver er maðurinn? hver er maðurinn ?

graffiti (6 álit)

graffiti hver elskar ekki graffiti..?

Shimmy Shimmy Ya (8 álit)

Shimmy Shimmy Ya Geðveikur diskur :D rip ODB

Graff.. taka II (15 álit)

Graff.. taka II Hvernig lýst ykkur á þessa?

A tribe called quest ! (15 álit)

A tribe called quest ! FINE! Tillitsleysi við aldraða :( Fáið þá bara aðra mynd af þeim. Er greinilega farin að kalka SMÁ hehehea

Sway (12 álit)

Sway “In school I was known as a bit of a joker,” he said. “I used to mess around. I used to really be good academically without trying. When somebody takes the piss with me in a lesson, I dedicate the whole of the rest of the lesson to embarrassing you. That's my specialty. You don't want Sway to start, ‘cause I’ll corner you. I'll dis every single aspect of you. And this was before I was rapping. So what I done on the battle stage is combine that ability with my rhyming ability, and it took me through. People just loved me. I was only 16, and I was battling 25-year-old men, and people loved me.”

Uppáhalds breski rapparinn minn… æðislegur producer líka. Með góðan húmor og skemmtilegar línur. Hafið öruglega öll heyrt eitthvað með honum ef ekki þá check it.

“This is my message to the people of America,” he said. “I'm not Oliver Twist, I'm not the Spice Girls, I'm not anybody you've ever seen before, so make sure you buy my album, otherwise I'll come over there and do absolutely nothing. Sway.”

Annars er hann á einhverju klúta flippi á þessari mynd
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok