Gnarls Barkley
vildi bara minna ykkur á Gnarls Barkley sem er skipuð af producernum dangermouse og raddsterka söngvaranum og rapparanum cee-lo. Vöktu mikla athygli árið 2006 með lögum eins og ‘'crazy’' og ‘'smiley faces’' á plötunni st.elsewhere, gerðu líka frekar nýlega aðra plötu sem nefnist ‘' the odd couple’' mikið varið í hana þrátt fyrir að hún vakti ekki jafnmikla athygli og sú fyrri. það sem er sérstakt við þá er að þeir eru svona bæði neðanjarðar og á yfirborðinu,með geðveikt sound , gæða hip hop ,soul,funk,r&b og fleira sem allir geta hlustað á .