það stendur á xxlmag.com að þetta sé coverið.
http://www.xxlmag.com/online/?p=13817Og jújú ég myndi nú segja að Papoose væri alveg up'n'comer aðallega af því að hann hefur ekki gefið út plötu. Hann hefur þó gefið út tuttugu og eitthvað mixtape (án djóks) sem ég einfaldlega nenni ekki að tjekka á. Bíð bara eftir plötunni (þótt þessi single með Snoop Dogg hafi verið frekar lélegur).
Ég sé nú ekki alveg hvernig Fabolous myndi eiga heima á svona lista því hann hefur gefið út 3 plötur eða eitthvað.
En já mér finnst Crooked I og Saigon bestir þarna. Lupe líka helvíti góður. Á samt ennþá eftir að hlusta almennilega á diskinn hans. Joell er líka mjög fresh, það voru mjög góð lög á The Brick disknum með en samt nokkur sem voru frekar boring.
Restin af þessum lista er náttúrulega bara skandall.