Crooked I Þessi maður er algjör snillingur. Einn hæfileikaríkasti og mest “versatile” rappari sem ég hef nokkurntímann hlustað á.

Mæli með að þið tjekkið á Hip-Hop Weekly freestyle-unum hans. Hann semsasgt droppar nýjum versum yfir takta sem eru vinsælir núna eða gamla klassíska takta (oftast betri versum en rapparinn í upprunalega laginu) á hverjum miðvikudegi og er búinn að gera það síðustu 12 vikur.
Getið hlustað á það hérna:
http://www.dubcnn.com/media/hiphopweekly/
Það vantar reyndar 11 og 12 þarna inn en ég mæli sérstaklega með númer 4 og 5.