Er þetta ekki málið? Ultramagnetic Mc's - Critical Beatdown(1988)
Nokkrir snillingar hér á ferð; Kool Keith, Ced Gee, TR Love, Moe Love.

Ultramagnetic Mc's var stofnuð 1984 og var þá Roony Roon með þeim. En honum var sparkað úr grúpnum, þar sem hann var handtekinn fyrir að brjótast inn í hús í leit af “Crack Money”. Eftir það kom TR Love í hanns stað.
1984 gáfu þeir út single “To Give You Love”/“Make You Shake” hjá Diamond International. Seinna fóru þeir yfir til Next Plateau og þar fór þeim að ganga betur eftir að hafa gefið út “Ego Trippin”, “Ego Bits” og “Funky Potion”.
Þeim lögum var síðan komið fyrir á fyrsta disk Ultramagnetic Mc's, þar að segja Critical Beatdown.