Ég veit ekki beint hvað Lamb of God flokkast undir, en samt ekki metalcore er ég næstum pottþéttur á.
Bara blanda af death metal og einhverju öðru rusli.
En ef þú ert ekki með neinn kjaft, alhæfingar, þröngsýni og ekki að skíta yfir metal þá er enginn á /metall að bögga þig nema þessir litlu óþroskuðu tittar sem maður á bara ekkert að taka mark á :)
Svo eru hér 5 góð bönd ásamt uppáhalds diskunum mínum með þeim sem þú ættir að kynna þér:
Nile (Annihilation of the Wicked, Black Seeds of Vengence, In Their Darkened Shrines, Catabombs of Nephren-Ka)
Cryptopsy (Blasphemy Made Flesh, None So Vile, Once was not)
Bloodbath (allir diskarnir s.s. Nightmares Made Flesh, Resurrection Through Carnage og 3 laga demoið Breeding Death)
Cannibal Corpse (Tomb of the Mutilated, Eaten Back to Life, The Bleeding, Bloodthirst, Butchered at Birth, Vile)
Slayer (Hell Awaits, Reign in Blood, South of Heaven, Season in the Abyss, God Hates Us All, Christ Illusions)