Kurtis Blow er nafnið, eitt af þekktari nöfnum í oldschool rappinu, og er hann búinn að afreka margt í gegnum tíman það má m.a nefna: fyrsta Hip-Hop albúmið í fullri lengd(1979), gerði lag með engum öðrum en Bob Dylan, fyrsti rapparinn sem kom fram í ,,mainstream" auglýsinga iðnaðinum þ.e.a.s. í Sprite auglýsingu og margt margt fleira….
Ég mæli með lögum eins og The Breaks, Christmas Rappin, Basketball og 8 Million Stories.