Mér finnst 7berg vera lang besti rapparinn þessa stundinna, hann er með allveg mad orðaleiki og netta rödd.
Einnig eru AFkvæmi Guðanna allveg góðir , ég er allveg farinn að fíla þá aftur samt sem áður finnst mér misskilinn allveg ótrúlega ofmetinn rappari. Kaldhæðni á samt sín moment, ótrúlegir orðaleikir. Mætti tala minna um barnið sitt og að hann sé í sambúð. Fer amt í taugarnar á mér hvað þeir reyna að hrista röddina svona á rímorðinu. Han
Móri; Hef heyrt lítið með honum en hljóðtæknir er bangin'. Síðan það sem hann og Mezzias eru að gera saman er nett.
XXXr: hlustaði á diksinn um daginjn og hann er alltílagi, mörg grípandi lög og svona. Það sem hefur farið með þá er hva það eru mikið af einhverjum 13 ára krakkhórum sem halda að það sé töff að hlusta á þá og síðan fer ógeðslega í taugarnar á mér þegar fólk talar um diss löginn þeirra sem “baráttu við ímyndaðan andstæðing”. Bent er hinsvefgar einn af betri röppurum landsins og erpur á allveg sín moment hann er barqa ofmetinn og þessvegna finnst fólki hann svona lélegur.
Forgotten LOres.
Ótrúlega góð hljómsveit, fíla þá alltaf betur og betur þegar þeir far að einbeita sér að íslenskunni. Síðan var ég að uppgötva hvað Mr.Slim er geðveikur producer um daginn hann á allveg mad skít. Class b án efa einn af 3 bestu röppurum landsins og Birkir B er alltaf að koma sterkari og sterkari inn.
Síðan er mauze allveg ágætur rappari, ágætis lag meðan honum og zaka. Bæjarins bestu eru harðir og mig hlakkar til að heyra diksinn þeirra.
OG ekki má gleyma Pure Evil hann er mad.