Fimmtud 22 ágúst þá er væntanlegur hingað til lands snillingur Eyedea að kynna nýjustu afurð sína “THe Many Faces of Oliver Hart” Eyedea hefur unnið fjöldan allan af “MC Battle” keppnum og ber þar hæst “Scribble Jam” árið 1999.
Á undan Eyedea þá verður haldin fyrsta opinbera rap keppnin á Íslandi og hefur hún fengið nafnið “Rímna Stríð” Keppnin verður með svipuðu snið og “Battle Of The MC´s” sem haldinn var á Gauknum fyrr í vor en nú verða vegleg verðlaun í boði fyrir fyrsta sætið.
Dómarar verða kynntir í næstu viku.
Upphitun verður í höndum Öryrkjabandalagsins og Dj Total Kayoz.
Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt í Rímna Sríðinu, þeir geta sent mér skilaboð hér á huga, eða sent mail á dj_rampage@hotmail.com eða hóað í mig niðrá Gauk fyrir keppni.
Kvöldið hefst stundvíslega kl 21 og stendur til kl 01. 950 kr inn og 18 ára aldurstakmark.
nánari upplýsingar:
www.rhymesayers.com
friður
rawquZ