Ok
Mig er farið að langa til að panta mér nokkra diska frá bandaríkjunum, málið er það að ég hef aldrei gert það áður og veit ekkert hvar er best að panta (HHI, Sandbox, amazon, hiphopsite), hvernig er best að borga þetta (ég á ekki kredit kort :Þ) og hvort það sé einhver rosa kostnaður við þetta (innflutningsgjald eða virðisaukaskattur)

Vonandi veit einhver eitthvað um þetta :)

<br><br>Undirskriftir eru drasl og gegna engum tilgangi.