ný-útópískri…? er það yfirheiti yfir öfgafulla stjórnleysis og frelsishyggju? það er það sem ég hef kallað þetta hingað til…
Finnst þetta nú samt ekki hljóma rétt ályktað hjá þér, ég er ekki með útópíu hugmyndir um hvernig hugmyndir mínar (náttúrulega annara upphaflega) myndu móta heiminn, hann yrði bara betri held ég, samt ennþá fullt af þjáningu og eymd, fólk ræði bara hvaða þjáningu og eymd…