Ég man þegar við vorum þeir allra bestu vinir/
Þessir gömlu góðu dagar, ógleymandi og liðnir/
Vináttan óslýtanleg lékum okkur ætíð saman/
bjuggum til okkar eigin heim þannig bygðist vináttan/
eftir hvern skóldag hittumst við, alltaf sami tími/
lékum okkur ætíð þanga til að dagurinn endaði/
vöknuðum snemma fórum í skólan svo lékum við okkur/
þegar ég fer að hugsa hvað skeði, verð ég reiður/
vináttan var í essinu sínu og blómstraði/
árin fjuku ár eftir ár fóru með hraði/
að þessi vinátta myndi enda, mér skjátlaði/
við byrjuðum að eldast skólinn varð erfiðri/
ég var þessi rólega típa tók mig á/
frekar vilduru vera skemmta þér á skemmtistöðum á/
svona eyddiru árunum þínum ég fór í nám/
því einhverjum árangri í lífinu vildi ég ná/
eftir sirka tvö ár fer ég hugsa aftur um þig/
því ég sá mynd að þér utan af dagblaði/
greininn undir myndinni á henni stóð morð/
þegar ég las þetta átti ég ekki til auketekið orð/
samt innst inni vissi ég að eitthvað myndi gerast/
því ég sá það í þínum augum þegar vinátta var upp að gufast/
svo lífið þitt er núna búið og ég kalla mig heppinn/
að hafa ekki fylgt þínum félagskap en þú óheppinn/
innst inni ég er fúll því varst eitt sinn/
minn vinur og varst lang besti vinur minn/
svo ég skrifa þessa rímu smá tilfininga snortinn/
því ég get ekki bælt þessa tilfiningu um vin minn/
komið með álit
Peace Reply