Ég nenni ekki að svara því sem sagt var í síðustu grein, þar sem enginn mun sjá það. Þess vegna ákvað ég að búa til nýjan þráð.
Ég ætla að byrja á því að biðjast afsökunar á því að fordæma og alhæfa með ýmsa rappara utanbæjar, það eru kannski einhverjir út á landi sem eru góðir, og ég er heldur ekki að tala um hæfileika, ég er að tala um attitude. Fólk getur alveg verið fínt að rappa en þar sem þeir eru LAAANG bestir í sinni sveit, og nærsveitum, halda þeir að þeir taki RVK með stormi. En einvherjir virðast vilja misskilja þetta.
Fears er alveg svakalegur töffari og sannar að hiphopið lifir góðu lífi á Ísafirði. Dæmi um Attitude er að segjast vera miklu betri en Prince X, er það eitthvað sem þér finnst sjálfum? eða er það einhver lög.
Svo finnst mér það sem Hixti sagði vera ósavaranlegt. Hiphop í hjarta og þetta bull er held ég ekki að virka. Það er ekkert auðveldara að fíla hiphop ef fleiri fíla það.
En allavega þá skal ég leggja til að þið sem eruð góðir rapparar fáið betri dreifbýlisstyrki…
Peace out og sorry til þeirra sem vita að þeir eru góðir, nema Fears…
p.s. Hvað var þetta að halda því fram að ég hefði ekki komið til Ísafjarðar…ég hef komið þangað og það var leiðinlegt, er það eitthvað ólíklegt?