Tónleikum Run DMC frestað HLJÓMLEIKUM bandarísku rappsveitarinnar Run DMC, sem fram áttu að fara 25. apríl næstkomandi, hefur nú verið frestað fram á haust. Þetta kom fram í tilkynningu frá tónleikahöldurum: Vegna atburðanna 11 september treystir einn meðlimur hljómsveitarinnar ekki til að fljúga. Til viðbótar við það hafði hluti sveitarnnar staðið í þeirri meinigu að hægt væri að keyra til íslands. Að standendur sveitarinnar gátu þess vegna ekki tryggt skipuleggjendum tónnleikanna að allir meðlimir sveitarinnar mættun á tónleikanna
Aðstandendur hérlendis telja þetta óviðunnandi og ákváðu því að fresta tónleikunum fram á haust
-MoOnMaN-