Þegar maður er að glíma við geðveiki er lífið ekki alltaf eins og tölvuleikir/
Þá eru allt bara andstæður bara svart eða hvít að vera á lífi telst varla vera blít/
Í líkamanum eru ólíkir kraftar sem taga í ólíkar áttir, bæði að framan og aftan/
Alveg sama hvert ég fer alltaf er það eins/
Heilinn vill í allar áttir fara en frumurnar meiga ekki við því að svara/
Líf mitt telst víst einskisvert og þess vegna hafa réttindi mín verið skert/
Við öll lísgæði hef ég farið á miss og úti á götum fólk gerir af mér gis/
Það kallar á mig með ljótum orðum ég man að svona var þetta ekki forðum/
Þegar það var litið á geðveiki sem hvern anann sjúkdóm og fékk maður fyrir hann dóm/
Að húka á stofnun aginn út og inn því einhver prestur álítur allt synd/
En hann hefur í útreikningum sínum gert einhver mistök enda fyrir máli sínu hefur enginn rök/