það sem maðurinn óttast mest er sjálfann sig eða náungann/
fólk hræðist undirheima og dópsalann slúngann/
fyrir eina töflu skiptir döfullinnn henni fyrir sálu þína ef ekki ertu bara ein enn gúngan/
fyrir smá dóp opnast sprúngan, sem leiðir hugarheminn í helvítið og í því kemur hnífsstúngann/
sem læsir kjánann niður/ á jörðinni okkar er misjafnt, stríð og friður/
í eyrunum á honum er hávaðasmiður/ og hausnum er ekkert nema gliður/
mammman grætur og finnst hún hafa týnt syni sínum og til guðs biður/
í heimi sumna er kalt og ávalt bilur/ en í heimi þeirra lánsömu eru englar sem spila á fiðlur/
en ávalt munu undirheimar verða hluti að vestrænni siðmenningu/
eitthvað skalt þú læra af þessari kenningu/
fólk í þessum heimi skiptist í eina þrenningu/
freistingarnar eru á allra manna vörum/
þær eru svo ólýsanlegar að þær verða ekki skilgreindar með mállegum svörum/
ef dópið þig sveltir þá munt þú verða borinn útúr þessum heimi á börum, eftir stórann skammt og þá djöflarnir þig klófesta með snörum/
ef svo fer að þú lifir af verður líkaminn fyrstu dagana uppfylt af hnöppum og slöngum/
í glasi þíns lífs verður allt uppfyllt af föngum dópa, sem útaf heimsendaskelinni vill allmeningurinn útaf henni sópa / í skóla lífsins sem við eigum að læra áður en við deyjum þíðir ekkert að deyja ef við skrópum/
í þokkabótum ef þú vilt deja verðuru fyrst að læra/
óklárað og verður það örugglega altaf…
Christmas morning smelled fresher than angel pussy - Aesop Rock