ég er einn á gangi og hugsanir mínar hljóðar/
mitt stolt er að vera sonur þessarar þjóðar/
hverfa inní rökkvaðan skó þar þess sem liðið er/
persónuleikurinn týndur en leitar af mér/
en spurningar og hljóð sem láta mig hugsa/
er almáttur til eða er ég bara að ruglast/
blóð mitt streymir blint þungt og mótt/
í dularfullri þögn, bæði dag og nótt/
á bak við starf mitt draum minn og hugsun mína/
sem þúsund aldir grófu í sálu þína/
enginn veit um eldinn/
sem einusinni brann//
í landi minna drauma logaði hann//
hart mig sló oft heimur bráður/
harmi sóar helst sem áður/
heill eða hálfur/
reikaði ég um gang bæði ösku og hráku/

hef hlustað á hljóðu tárin falla/
sem umkrindu mig en ég hlustaði varla/
frá upphafi heyrðist sá vonlausu hljómur/
eins og barnfæring guðs eða skapadómur/

skáld er ég ei, og innblástrun fækkar/
mun ég þó yrkja,meðan krónan lækkar/
angift minni er löngum þungt um vik/
og mæddur maður nær sér ögn á strik/
hve fljótt vér allir fundum harmi nóga/
sárt er það víst, og sárið er lengi að gróa/
gefðu mér merki, gefðu mér sýn/
leiðbeinaðu mér beint til þin/
og andspænis samstilltum verknaði huga og handa/
sjá, vandað þess því þetta verk á lengi að standa/
í hrifni og undrun ég stansa við fótmál hvert/
en þjóðin veit, að ég hafi ekkert gert/
og en í kvöld ég sé með svikráð að fara/
í rökkrið kallt og reimt mín augu stara/
á stað sem lætur mig gleyma/
svona er saga mans að nafni steinn steinarr/



besti texti sem ég hef gert. vil álit.

www.soundcloud.com/studiohladbae