Einu sinni var strákur sem hélt að hann væri mjög flottur/
Mætti í skólann, í nýjum fötum en einu félagar hans áttu eftir að verða rottur/
Þetta vissi hann ekki þegar hann mætti þennan dag/
Hélt að allt myndi ganga sér í hag/
En þá gekk einn Mr.Popular upp að honum og sagði hann líta út eins og júkki í prag/
Sjálfstraustið hans brotnaði niður eins og spýtur þegar þær breytast í sag/
En það var ekkert við því að gera/
Í skólanum þurfti ræfillinn að vera/
Honum datt jafnvel í hug að fara á stera/
Hann gerði allt til að vera vinsæll/
En á endanum varð hann bara þræll/
Alls ekki ánægður eða sæll/
Varð að gera daglega það sem Mr. Popular vildi/
Þurfti líka daglega að heimsækja sjúkraliðan hana Hildi/
Eftir rúmt hálft ár í skóla ver hann en spurður: Hey á eg að lemja þig/
Hann svaraði að bragði : æi maður hættu að bögga mig/
Bíddu ertu að rífa kjaft/
Hann ákvað að taka þessu ekki lengur snéri sér við dúndraði og breytti eistunum í saft/
Hann lokaði sig inní á klósti/
Það eina sem heyrðist var hósti/
Þegar hann drakk sinn eigin brund/
Já þetta var sko sorgleg stund/
Tók gangavörðinn og henti honum niður stiga/
Hann gerði margt til að verja sinn skika/
Þetta var alveg fáranlega löng vika/
Að míga á mann og annan gerði hann og var ekki að hika/
Á endanum enginn fílaði hann/
Mr.Popular kom aftur nelgdi bensínssprengju inn og gaurinn brann/
Þetta er dæmi sama um að gúmítöffarar, nördar og fífl munu aldrei vinna/
Það vill engin venjulegur maður þessum fucking fíflum sinna/
En hvað geta þessi fífl gert/
Bara gengið með bakið upprétt og huga sinn hert/
Það þýðir ekkert að lita út eins og Bert/
Mannorð ykkar verður allavega ekki meira svert/
Fokking lúðar /
Deyjiði bara eins og lélegir ICP trúðar./