Á götunum er eins og að það sé stríð og við því er löggreglan ei blíð/
Hugi allra reikar hugsa um hvernig þau voru vön að leika á götum úti/
En nú hanga allir inni í gömlum tölvuleikjum og vona að þessu linni/
Þau reina að hugsa um hinna gömlu góðu tíma þegar en var löglegt að ríma/
En þanig er nú komið að allir þurfa að hafa sitt flæði í næði/
Líðræðið er úr sögunni og einræðið tekið við/
Þeir hafa sterk tök á öllu sem að hreifist en samt engin trúleg rök/
Þetta þjóðfélag er á leið til fjandans er öskraða dag eftir dag/
Heimilinn er eins og einangraðar stofnanir þar sem engin fer inn né út/
Svona á þetta ekki að vera enginn á lík að þurfa að bera/
Hvernig væri það ef við fengjum aftur ríma/
Þá þirftum við ekki við allt þetta að glíma/
En þar til þá munum við bara hér híma/
Og saman okkar líf reina að líma/