Eitt sem ég veit ekki/
Ég varla mig þekki/
Og sjálfan mig ég blekki/
Hafðu það í huga, Þegar ég kem með þetta rím/
til að minna mig á hvaða vandamál ég við glími/
Dag eftir dag/
Ég reyni að finna mitt fag/
Eins og að reyna að semja þetta lag/
Stundum kem mér ekki á stað/
Ég veit ekki hvað er að/
Ég finn stundum ekki orðin sem ég er að leita að/
Ég reyni að skrifa þau niður á blað/
Hausinn á mér er farinn að snúast í hring/
Ég vinn við að keyra fram og til baka hring eftir hring/
Allan sólahring, enda er ég ekki lengur með hring/
Um það ég syng/
Eins og ég sé fastur í einhverjum vitahring/
Og allt um kring, er fullt af gámum/
Það er eins og ég sé fastur í einhverjum námum/
Og ég finn mér ekki leiðina út/
Ég er orðin svo þreyttur og búin keyra mig út/
Líkaminn minn er farinn að segja til sín,
Beinin er farinn að standa út/
Ég þekki varla vini mína lengur/
En hvað þá með syni mína/
Þeir þekkja varla mig lengur/
En svona vist lífið mitt gengur/
Ég er bara ungur drengur/
Að reyna að komast af.
þú verður að opna augun þín, til þess að sjá það
og láta tilfinninguna þínar ráða, til þess að fá það
þú verður að opna augun þín, til þess að sjá það
og láta tilfinninguna þínar ráða, til þess að fá það
tveggja barna faðir ég er stend hér/
tjái mig um hvernig lífið er/
Mér liður illa, get ekki lýst því/
reyni að fella það, útaf öllu rugli sem ég hef lent í/
Augun fölna, hjartað slær allt færist fær og fær/
andadrátturinn eykst og eykst, ég er engu nær/
hvað sem ég reyni að halda í,
virðist ég vera alltaf einu skrefi aftar/
stuðning mig vantar/
það er eins og fingri sé smellt/
puff einn og einn hverfur/
myrkrið myndast, skugginn hverfur/
hvað um ykkur verður/
Ég hélt að ég væri með allt á hreinu/
En síðan missti ég allt í einu/
Ég varð átta villtur, augun mín glitruðu/
Missti allan mátt, fæturna titruðu/
stóð einn yfir gefin, útí myrkrinu/
nú lifi ég ein dag í einu/
ég seldi holt mitt, til fíkniefnisdjöfullinn/
til að deyfa sál mína niður/
en nú hann eftir mér bíður, að ég dett niður/
ég er ekkert nema dári/
og það vestar með hverju ári/
ég á að vera maður með manni/
og á að standa fyrir mínu/
og þeim sem ég treysti eiga að standa fyrir sínu/
en ekki snúa mér baka, og hugsa um einhverjar hvítar línur/
og allt þetta stöff, þú heldur að þú sért eitthvað töff/
þetta er bara heimska, þú ert bara að grafa þína eingin gröf/
þú verður að opna augun þín, til þess að sjá það
og láta tilfinninguna þínar ráða, til þess að fá það
þú verður að opna augun þín, til þess að sjá það
og láta tilfinninguna þínar ráða, til þess að fá það
Ég gerði þetta allt fyrir sjálfan mig, Þetta lag er ekki til ykkar/
heldur fyrir mig, sjá hvort að ég hafi eitthverar tilfinningar/
ég spyr sjálfa mig dag eftir dag, hver er tilgangur lífsins/
ást, hatur, reiði eða er þetta allt bara til einskyns/
myndir myndast í kollinum, sem mér langaði ekkert að sjá/
sem mér langar ekkert að deila um, en hjartað fer að slá/
botna niður, en brýt það niður með reiði/
yfir því verð ég leiður,smátt og smátt ég niður mig sneiði/
í þessa myrku hlið, sem ég er að festast í/
kemst ekki í burt, en ég reyna að halda mér í/
því að þessa eið, er svo djúp og breið/
en ég virðist alltaf lenda aftur á þessum svörtum reit/
ég má ekki gefast upp/
ég verð að standa upp/
því að ég er ekki ein hér/
tveggja barna faðir ég er/
og það eru þeir sem biða eftir mér/
það eru þeir þurfa á mér að halda, svo ekkert rugl /
ekkert bull né sull fyrir mér eru þeir meira en gull/
ég gæti ekki lífa án þeirra, þeir eru mér allt/
en hjartað á mér varð svo kalt/
það er ég, sem þarf að leiða þeim réttu leið/
en ekki þessari úrræði sem ég skreið/
þessa dökku dimmu eið/
en nú er ég á leiðinni heim/