Orðið Á Götunni.
Síðasta fimmtudaginn í hverjum mánuði er haldin rappkeppni að nafni Orðið Á Götunni í Mohawks Kringlunni. Því fleiri sem mæta því betri verða verðlaunin fyrir sigurvegara keppnarinnar. Að sjálfsögðu verða ekki bara keppendurnir að rappa heldur verður Poetrix á staðnum og tekur í hvert skipti nokkur lög.