Ég ætla nú að byrja á því að skamma ykkur fyrir það hversu latir þið hafið verið að skella inn topicum. Þetta er alveg útí hött. Það er ekki að ég kíki oft hérna og er ég alltaf að búast við nokkrum topicum þegar ég kíki en það er aldrei neitt!
- Ég var annars að pæla þar sem Héðinspark var nú að opna hvort það ætti ekki að leyfa okkur að verka þetta pleis upp. Þetta er svo agalega hrátt og tómlegt eins og ástandið er núna. Ég hefði ekkert á móti nokkrum verkum þarna inn.