mitt líf rennur niður bratta brekku jafnvel þótt að ég sé sofandi
held mér heilum á geði með voninni..þetta skánar allt bráðum..vonandi
því ég held þetta ekki út mikið lengur
kannski er í dauða mínum frelsi og það er mikill fengur
samfélagið heldur mér föngum
ríkisstjórn stundar barnarán því ég er bara drengur
get ekki gert það sem mig dreymir því í mig er festur ósýnilegur naflastrengur
allir segja farðí menntskóla..en fyrir mér er menntun mengun
já eða stofufangelsi fyrir nörda
en fyrir þrýsting foreldra ég hörfa
fæ litlu ráðið um mín örlög þrátt fyrir að vera ekki áhrifagjarn
eru ekki allir menntskælingar í þröngum fötum? við ýmsum spurningum fæst svar
ef ég hryn í það far.. þá spyr ég bara næst hvar
svo þarf ég líka að vera með einkunir sem hæstar
og á endanum eru allar mínar sjálfstæðu hugsanir læstar
á stað sem ég kemst hvergi nærri sama hvað ég reyni
og ef ég reyni að vera frjáls þá er ég rekinn útaf þessu meini
hvaða blekking er það að segja að það sé frelsi í hinum vestræna heimi!!!!!
SC2 - wGbBanzaii.765