Jæja ég veit að það eru margir anti 50 Cent menn hér á meðal vor :) ,en ég get sagt fyrir mig þó að ég sé inn í margs konar rappi, kool g rap-nas-lox-brother ali o.s.frv að ég fílaði get rich or die tryin og mest allt saman á undan því alveg all svaðalega en já var að tjékka á þessu um daginn
http://www.youtube.com/watch?v=dI9fL6l-ykE
session með Sha Money Xl sem sýnir brot af töktum sem hann gerði fyrir 50,eitthvað af þessum töktum verða notaðir við nýju plötuna hans Before I Self Destruct.
Curtis var út af fyrir sig ömurleg plata í nánast alla staði en miðað við suma þessa takta í myndbandinu þá er ég bara orðinn semi-spenntur fyrir þessa nýju plötu sem á að koma út 9 desember.
Fyrir þá sem fíla fifty þokkalega þá býst ég ekki við öðru en að þið fílið þessa takta (eða hvað?) en þið hinir sem hatið fifty útaf lífinu eða fílið þetta gamla þ.e.a.s áður en hann signaði við Interscope, hvað segið þið um þetta ?
Bætt við 28. september 2008 - 01:03
Linkurinn eitthvað leiðinlegur,
Þessi virkar http://www.youtube.com/watch?v=dI9fL6l-ykE