Mér finnst bara merkilegt hvernig maður getur sagts samhryggjast einhverjum sem maður þekkir ekki neitt.
Ég samhryggist Dr. Dre ekki neitt. Það er ekki vottur af tilfinningum í gangi hjá mér þegar ég les þetta. Þetta er algjörlega utan míns tilfinningasviðs.
Bara að pæla hversu djúpt tilfinningasvið höfundar er, eða hversu vítt það er.
Er þetta bara af því hann lítur upp til hans? Samhryggist hann þeim sem missa börnin sín ef hann lítur upp til einstaklingins?
Samhryggist hann ekki öllum öðrum foreldrum sem misstu barnið sitt þennan dag?
Við erum alheimurinn, vaknaður til vitundar um sjálfan sig