Eina sem mér finnst smooth er að hann skuli hafa eistun í að gera lag með Chino, Chino er einn af þessum röppurum sem sýna hvað margir eru lélegir, ég sé fram á mikinn kristal í þessu lagi sem hann ætlar að gera með honum.
Kannastu við þessa tilfinningu þegar einhver rappari sem þú fílar gerir lag með rappara sem þú fílar ekki? Hverskonar tilfinningu helduru að Chino aðdáendur víða um heim fá þegar þeir heyra “Authentic” í lagi með Chino? Chino hefur nú þegar gert lög með poor röppurum sem guð veit að verða samt alltaf betri en þessi Authentic. Það er frekar fatal að blanda góðum og lélegum röppurum saman you know.
Og lélegur ensku hreimur er ekkert meðfylgjandi íslendingum, Poetic Reflections, Antlew/Maximum, Forgotten Lores, Subterranean(reyndar frá Svíþjóð) etc etc hafa komist upp með enskuna, og ef þessi Authentic hefur bætt sig á þessum 2 árum þá ætti hann ekki að vera bound by nature. Þessi gaur gæti vel verið hellvíti góður með Íslensku, en með enskuna hljómar hann ekkert voðalega sincere, sem er kanski ekki skrítið.
Svo veit maður nú ekki hversu mikla vinnu hann leggur í þetta, ekki að ég vilji sanna eitthvað point en mér synist hann koma á nokkra daga fresti með ný lög hérna á huga.
Það hljóta nú að vera allavega 2-3 ár síðan þú varst að byrja enda var líka til gott íslenskt hiphop á þeim tíma, ég veit ekki afhverju þú kallar þetta senu hérna árið 2008, sýnist þetta vera meira og minna 14 ára pjakkar, ég meina common, brief glimpse á top friends á myspeisinu þínu segir allt sem segja þarf.
Taktu mér ekki of alvarlega though, bara smá food for thought.