Töpuðu 100 Milljónum!
|

Já borgarbúar, þið ..eruð 100 milljónum króna blankari vegna þess að engar sektir eru við veggjakrafsi og allir geta krafsað frítt á allt.

100 milljónum hefur verið eytt í að þrífa “Tagg” og “Veggjakrafs” í miðbænum. (þarf svo ekki að gera þetta aftur í sumar og haust og vetur og vor.. ? Verður upphæðin þá orðin 1 milljarður? Vantar dagmömmur, leikskólapláss? sorrí peningarnir fóru allir í mála yfir veggjakrafsið aftur og aftur.

Verkefnisstjóri hreinsunarátaksins segir að búið sé að hreinsa um 80% af veggjakroti í nágrenni Laugarvegar eða frá Hlemmi og niður að Bankastræti. Veggjakrot hafi kostað borgarbúa 100 miljónir í fyrra; mest af þeim peningum hafi farið í hreinsun. Ljóst sé að kostnaðurinn í ár verði umtalsvert meiri enda standi nú yfir átak gegn veggjakroti með hreinsun, vöktun og forvörnum. Talið sé að það taki fimm til tíu ár að uppræta krotið.


ÁN DJÓKS HÆTTIÐI

Bætt við 24. júní 2008 - 00:54

http://blogg.visir.is/rvk/archives/200