Gangsters
Þessi grein er ekki skrifuð sem áróðursgrein gegn Hiphoppi heldur er hún til að benda fólki á hvað gangsterar eru mikil ógn við samfélagið.
Ég hef verið að hugsa í langann tíma núna um þessa svo kölluðu svölu ,,gangstera’’. Maður rekst á margann manninn þar sem fólk eru þessir svo kölluðu gangsterar í pokabuxum og fagna hinu skemmtilega lífi sem wannabee-glæpamanns. Gang er í raun klíka og þeir sem fara í þessar klíkur eru flest allt unglingsstrákar og uppí 25 ára menn sem eiga frekar svarta framtíð fyrir sér. Þessar klíkur virka þannig að þær eiga einhver sér hverfi og þeir sem eru í þessum hverfum koma í klíkurnar og berjast við hin hverfin.
Þeir sem fara í svona klíkur eru ekki lögfræðingar og eðlilegt fólk heldur er það nákvæmlega það öfuga, þeir sem fara í þessar klíkur eru glæpamenn og oft eiturlyfja notendur. Þessar klíkur eru oft í stríðum og enda mjög oft með því að drepa hvorn annan (góð lausn). Það er mjög flott að kveikja á sjónvarpinu og sjá Snoop Dog kalla konur tíkur og öðrum hundanöfnum en þetta er ekki svalt og þú verður aldrei svona svalur á þessari eyju okkar. Stöðvar eins og MTV eru mjög góðar í að auglýsa og fagna lífstíl glæpamannana í þessum gengjum og stjórnenda þeirra (50 cent, Snoop Dog, og fleiri). Það er allt í lagi að hlusta á tónlistina þeirra en ekki að vilja vera þeir.
Flestir þeirra á Íslandi sem missa sig útí þessa vitlausu eru 14 ára ræflar sem halda að þetta sé voða svalt og ,,hip’’. Allt þetta kjaftæði í bíómyndunum um ,,brother love’’ og það að vernda aðra ,,hómísa’’ er í bláköldum sannleika = hjálpa glæpamönnum að skjóta aðra glæpamenn.
Í borgum í Bandaríkjunum eins og New York, og Los Angeles eru hlutirnir komnir í algert ,,fokk’’ útaf þessum smáglæpamönnum sem eru að stunda 80% allra glæpa í þessum borgum en eru ekki nema kannski 5% af heildartölunni. Þegar maður heyrir 50 cent rappa um hversu mikið líf hans sökkaði þá langar mér og fleirum að æla því hann reynir að fá vorkunn meðan hann var ekkert annað en ,,low life piece of shit’’ dópsali sem öllum var sama um.
Finnst ykkur hardcore Hip Hop aðdáendum flott að vera eins og glæpamenn? Finnst ykkur dóp svalt? Viljiði vera í gengi og búa í einhverri holu í Harlem?
Margir kannast við klíkuna MS-13 í Bandaríkjunum. Þessi klíka hefur um það bil 50 þúsund meðlimi og stundar glæpastarfsemi um öll Bandraríkin. Meðlimir klíkurinnar koma flest allir frá El Salvador og eru ólöglegar geimverur í Bandaríkjunum (geimverur því enginn vill hafa þá þarna). Þeir skrifa VIVA EL SALVADOR um allt og nauðga, drepa og dópa, hví drullast þeir þá ekki aftur til EL Salvador ef það er svona frábært?
Ég náði að koma mér í sambanda við einn gang-banger á msn í BNA og það kom mér á óvart að hann kunni á tölvu miðað við hvað hann var heimskur. Ég rökræddi við hann (ef það kallast það miðað við heimsku hans) og það sem ég fékk í andliti var eitthvað líkt þessu
‘’yo bitch azz nigga, cum to my neiggbur hud and i wil crack u up bitchz’’
Voða…cool.
Þá kemur spurning stóra. Hvernig er hægt að réttlæta glæpastarfsemi þessara gengja og hvað er svona ótrúlega svalt við þennan lífstíl?
