Á morgun frá 17 til 19 verður hinn árlegi hiphohpútvarpsþáttur Hvað Hvað með virkilega feitt stöff en er þátturinn á Skank FM 89.0 sem er liður í árshátíðarviku FB. Stjórnandi þáttarins er Brynjar Birgisson en hann hefur verið kallaður Dr. Gunni íslensku rappsenunar.
Mikið af nýjum/óútgefnum íslenskum lögum verða spiluð í þættinum og ber helst að nefna lög eftir Stjána Bláa & Köttinn Felix, O.N.E og instrumental lag eftir Danna DT.
Gestur þáttarins verður Opee (og jafnvel fleiri).
Hlustið og njótið. Skank FM 89.0