Þetta eru ókláraðir textar sem ég hef byrjað á þegar ég hef ekkert betra haft að gera. Vil gjarna fá álit um hvað ég gæti gert betur og svo framvegis.
—————-

Hvað er að gerast, hvernig er heimurinn orðinn/
Höfum bara einn, hvað sem yfir vofir/
Hætt’essu stríði, lifum í friði/
Elska svo lífið, bið ekk’um mikið/

Hah, bara grín, mér er alveg-sama/
hvernig sem endar, hvort mun allt-vel-fara/
snertir mig lítið, ég verð löngu horfin/
svo líður tíminn, á jörðu verður sorinn/
í jörðu mun líkam’inn rotna/
ég sit uppá himnum og nýt þess að horfa/

Hvað með það, þó ósanlagið-hverfi?
Hvað með það, þó fólk negra-drepi/
Mér er alveg sama, ég er fokkin hvít
Mér er alveg sama, því nú eru ský/
———–

Núna vil ég segja þér sögu stutta/
Gefðu þér smá tíma í að hlusta/
Þetta er saga af lítilli stelpu/
Stelpu sem stækkaði og varð að gellu/
Stelpu sem varð svo heilalaus-sem hinar/
En áður hafði verið vinur vinar/
Stelpu sem áður þótti sérstök/
Fór svo að stinga í vina sinna bök/
Lifir nú lífi sem gott þykir að lifa/
Og bíður bara eftir því að fá að ríða/
Því hún á enga vini, varðbarað hóru/
Opnar klofið frítt, fær ekki krónu/
——–
Þetta voru bara mín allrafyrstu orð/
Er ekki gangsta, aldrei framið morð/
Í rapp’ eins og smábarn, kann ekk’að labba/
Skiptir ekki öllu, mér er nokkuð sama/
Málið er að mér finnst gaman að rappa/