
Nú eru komnir á vefinn allir Orð þættir síðastliðinna tveggja mánaða og þið getið hlustað á þá undir flokknum “Tónar” og “Orð þættir”(áhiphop.is). Þá er nýjasti þátturinn frá 9.jan líka kominn inn.
Hiphopþátturinn Orð er á dagskrá á Flass 104.5 öll miðvikudagskvöld kl.22-00 í boði Hiphop.is. Stjórnandi þáttarins er Ómar Ómar.
ÁRSLISTI ORÐ VERÐUR FLUTTUR MIÐVIKUDAGINN 23.JANÚAR NK. EKKI MISSA AF ÖLLU ÞVÍ BESTA FRÁ 2007 !!
Þetta er nýtt fréttabréf hiphop.is og tekið þaðan.
En allavega sýnist mér þessi One be lo bara þokkalega góður sko.
en hér er eitt lag með honum af tónleikum hanns: http://www.youtube.com/watch?v=nxR6Uqbf4hc&feature=related
Svo getiði auðvitað hlustað á fleiri lög þarna á youtube.com með honum.
Einhverjir sem ætla á hann eða?