hvaða forrit eru þið að nota?
hvaða græjur?
hvernig byggjið þið lögin upp?
sampl eða búa þau til upp frá grunni?
ég allavega nota :
ableton live(demo útgáfu,þar sem ekki er hægt að vista lögin eða exporta þau en ég fann leið til þess að ná að exporta lögunum ;D)
m-audio oxygen 8v2 hljómborð,mjög þægilegt og lítið hljómborð
þegar ég er að sampla þá sampla ég náttla fyrst,bý síðan til einhvern takt undir og bæti kannski einhverjum synthum eða hljóðum inn
en þegar ég bý til lög frá grunni,þá bý ég alltaf taktinn til fyrst,og síðan einhverja syntha…
og ég sampla bara og bý til ný lög frá grunni jafn mikið….
endilega segið hvaða aðferðir og stöff þið eruð að nota..
Bætt við 1. janúar 2008 - 21:38
gott ableton live myndband : http://www.youtube.com/watch?v=8uXcWP_Aa-M
m-audio oxygen hljómborð : http://www.m-audio.com/products/en_us/Oxygen8v2-main.html
www.twitter.com/logifknpedro