Hann var svo kaldur, svo stjarfur með störu út í loftið/
Hann var allur um hatur og brosið löngu horfið/
Kroppur-hans-skalf-þar en honum-var-sama/
Og í sorgum-hann-vafrar í von-um-að-fara/
Upp til Guðs því hann hafði alltaf viljað-hittann/
En hann svaraði honum aldrei þegar hann reyndi að biðja-til-hans/
Búinn að missa-viljann, fyrir honum var-allt glatað/
Og hann fékk sting í magann þegar hann hugsaði til baka/
Til tímans þegar þessi fífl eyðilögðu líf-hans/
Tímans þegar fíflin nutu þess að pínann/
Tíminn sem hann kveið því að vakna alla daga/
Og hann reyndi að sleppa því að sofna svo hann þyrfti ekki að vakna/
En oftast voru það orðin sem felldu tárin-hans/
Orðin sem þau skeyttu á hann gerður sár á sálina/
Enginn veitti hjálp-til-hans ekki einu-sinni-guð/
Hugur hans var fullur af leiðum-minningum/
Þessi drengur-vildi-burt svo hann tók rakvélarblað/
Skar í hendina og allt varð fallega-svart/
Fann hvernig heimurinn hvarf, hvernig ljósið-dofnaði/
Óttinn bara hvarf og blóðið-storknaði/
Úr myrkrinu kom ljós og hann heyrði kallað nafn-hans/
En þetta var ekki engill heldur bara mammans/
Viðlag:
Ástandið-veiktist svo hann sá-það-til-einskis/
Að lifa lífinu með skjálfandi-beinin/
Dauðinn lá-þar-við-drenginn þessu var að ljúka/
Bað ekki til Guðs því hann var hættur að trúa/
Dagar urðu ár og hann varð unglingur/
Loksins komið bros, var ekki lengur þunglyndur/
Þó lífið var orðið betra og hann var hættur að hata/
Þá brotnaði hann alltaf niður er hann hugsaði til baka/
Hann tók eitt skref í einu, í von um í rétta-átt/
Auðvelt fyrir þennan-strák með þessa-sál að fella-tár/
En jafnvel þó að það sýndist allt vera í lagi/
Þá fylgdi þessi kvöl honum alla ævi/
www.myspace.com/listamadur Tjekkið á lögunum.