Grúppan CRS eða Child Rebel Soilder samanstendur af stjörnunum Lupe Fiasco, Kanye West og félaga mínum Skateboard P eða pharrel… Grúppan hefur bara droppað einu lagi einsog er og var það að finna á “Can't tell me nothing” mixtape-inu hans Kanye West sem kom út stuttu fyrir útgáfu “Graduation”. Lagið sem heitir US Placers varð strax vinsælt og varð heitt á ýmsum heimasíðum tileinkuðum hip hop senunni t.d. Nahright.com og hiphopdx. Nýlega kynnti rolling stone magasine að lagið hefði verið valið #48 af bestu lögum ársins 2007. Hip hop lag af mixtape-i valið #48 af 100 bestu lögum ársins gerist ekki á hverju ári. Lupe Fiasco hefur lofað okkur að grúppan muni allaveganna droppa einni plötu, enn að aðal vandamálið sé að þetta séu allt mjög uppteknir artistar… áðan var svo uploadað mjög vel gerðu fan made video-i fyrir lagið á youtube. Þarsem krakkar eru látnir leika rapparana og finnst mér þetta hafa tekist frábærlega… Sérstaklega fötin hans kanye og hvernig pharrel hagar sér :D…
Endilega check it og munið að þetta er fanmade video… gert úr vösum einhverra einstaklinga og listamennirnir sjálfir komu hvergi nálægt.

http://www.youtube.com/watch?v=-xz8FXgLpI4