Hip hop hefur alltaf haft nokkra sem eru wack. Það hafa alltaf verið nokkrir sem hafa bara verið innit for the money og núna er staðan sú að það eru fleiri en nokkrir innit for the money og það er að ganga upp.
Ég þoli ekki umrædda menn, ég þoli ekki front. Svo ég quote-i lok lagsins Church með De La Soul..
You know what I mean? Rap outsold crack
You know, so rap….or hip-hop culture
however you wanna dice it, you know what I'm sayin'
it's the most powerful drug there is, man
it changed corporate America, it changed the way you feel about me
it change the way I, I do my thing now
Busta was the one who came out, on the award show and said that
hip-hop provides jobs for people who don't even love the shit
Hip hop tónlist er mér mjög hjartfólgin, og mér þykir synd að sjá hvað er gert með hana. Hinsvegar þurfum við að leyfa henni að þróast og fá hár á klofið. Vissulega verða þessir yfirborðskenndu, sykurbúbblandi, gullberandi rassskellarar ennþá til en þá verða þeir bara eins og Ying-ið á móti Yang-inu.
Við hötum ekki kalt vatn bara því heitt vatn er betra. Við þurfum að þekkja kalt vatn til að vita hvað er heitt vatn. Við þurfum að þekkja ógeðssyntha viðbjóðscrunk til að vita hvað er that funky fresh hip hop shit!